Fréttir
  • Sudurlandsvegur-3.10.2011

Ný akbraut Suðurlandsvegar

6.10.2011

Síðdegis í dag, fimmtudaginn 6. október, verður umferð hleypt á nýja akbraut Suðurlandsvegar.

Ökumenn eru beðnir að aka gætilega meðan þeir kynnast aðstæðum.

Einnig bendir Vegagerðin á að enn er unnið að ýmsum frágangi við Suðurlandsveg og svæðið er ennþá vinnusvæði.