Fréttir
  • Forsíða Framkvæmdafrétta

Múlakvísl í Framkvæmdafréttum

farið yfir málið og afhverju sumar lausnir ganga ekki

14.7.2011

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 14. tbl. er komið út í vefútgáfu en prentútgáfan kemur út á mánudag. Í þessu hefti fjallar ritstjórinn Viktor Arnar Ingólfsson um gerð bráðabrigðabrúarinnar á Múlakvísl, rekur upphafið og vinnubrögðin. Hann fer einnig yfir af hverju fjölmargar hugmyndir að öðrum lausnum ganga ekki upp.

Framkvæmdafréttir

(Frétt kl 16:30)