Fréttir
  • Skilti Car Ferry Rauðavatn

Aukinn leyfilegur öxulþungi fyrir fólksflutningabifreiðar

á Fjallabaksvegi nyrðri

13.7.2011

Settur hefur verið 7 tonna leyfilegur hámarksöxulþungi á Dómadalsleið og á Fjallabaksvegi nyrðri.

Ákveðið hefur verið að gera undantekningu með fólksflutningabifreiðar og er heimilaður í þeirra tilviki 10 tonna öxulþungi.

 

(Frétt kl 11:10)

In English

The mountain road F 208 had a 7t limit pr axel but now ther has been mada an exception for buses which are alowed a 10t maximum axelweight.