Fréttir
  • Skilti

Breytt skilti fyrir erlenda ferðamenn

þar sem ekki er lengur lokað

12.7.2011

Skiltum fyrir erlenda ferðamenn sem verið er að koma upp í dag á sex stöðum hefur verið breytt í ljósi þess að nú er fólk og bílar ferjað yfir Múlakvísl.

Þannig stendur ekki lengur að vegurinn sé lokaður heldur að þar sé að finna bílferju eða bílflutning yfir ána. Sjá myndina. Skiltin fara upp á sex stöðum, við Seyðisfjörð, 2 við Egilsstaði, við Kirkjubæjarklaustur, Landvegamót og Rauðavatn.

(Frétt kl 11:00) 

Short in English:

The special traffic signs because of the flooding in Mulakvisl have been changed indicating that the road is not actually closed but people and cars can be ferried over from both sides of the glacial river Mulakvisl.

These signs are put up in six different places in the country, i.e. at Seydisfjordur, 2 at Egilsstadir, at Kirkjubaejarklaustur, by Hella and one in Reykjavik on the road out of the city.