Fréttir
  • Skilti Múlakvísl

Skilti fyrir erlenda ferðamenn

sett upp á sex stöðum

11.7.2011

Útbúin hafa verið snarhasti skilti til að upplýsa erlenda ferðamenn um lokun Hringvegarins vegna flóðsins sem hreif burt brúna af Múlakvísl. Sjá myndina.

Skiltin fara upp á sex stöðum, við Seyðisfjörð, 2 við Egilsstaði, við Klaustur, Landvegamót og Rauðavatn.

Skiltin verða komin upp á öllum þessum stöðum á morgun.

(Frétt kl 15:10)

In English:

A special road sign has been made to warn foreign tourists about the situation regarding the closed Ringroad. The sign, see the picture, will be set up in six places tomorrow July 12th. The sign will be at Seydisfjordur, 2 around Egilsstadir, at Kirkjubaejarklaustur, close to Hella and in Reykjavik by Raudavatn on the way out of the city to the south.