Fréttir
  • Opnun Suðurstrandarvegur

Háfell ehf. með langlægsta tilboðið í Suðurstrandarveg 

tilboðið rúmlega 40 prósent af áætluðum verktakakostnaði

5.10.2010

Háfell ehf. átti lægsta tilboðið í Suðurstrandaveg (427), seinni áfanga, kaflann frá Ísólfsskála í Krýsuvíkurveg. tilboðið hljóðaði upp á tæplega 179 milljónir króna.

Næstir komu Suðurverk hf. og Ingileifur Jónsson ehf. Áætlaður verktakakostnaður nam 433 milljónum króna er og tilboð Háfells 41,3 prósent af því. Sjá nánar hér.