Fréttir
  • Veghönnunarreglur - Vegflokkar

Veghönnunarreglur, yfirfarnar og lagfærðar

reglurnar frá apríl 2009 hafa nú verið yfirfarnar

24.8.2010

Nýjar veghönnunarreglur voru kynntar með útgáfu 01.04.2009. Nú hefur sú útgáfa verið yfirfarin og gerðar ýmsar minniháttar lagfæringar.

Ein grundavallarbreyting er þó gerð en í kaflnum 1.2 Grunnatriði, vegtegundir er tekin upp sú nýjung að taka í auknum mæli tillit til umferðar að sumri (SDU) í stað meðaltalsumferðar allt árið (ÁDU) við ákvörðun á hönnunarumferð.

Veghönnunarreglurnar er að finna á vef Vegagerðarinanr undir Upplýsingar og útgáfa og þar undir flipanum Leiðbeiningar og reglur og síðan Veghönnunarreglur.