Fréttir
  • Hringvegur í Borgarfirði

Leiðbeiningar Vegagerðarinnar um ástandsúttekt vega

13.8.2010

Í leiðbeiningunum er að finna reglur um hvaða gögnum skal safnað til grundvallar fyrir ákvörðun að styrkingu, breikkun og styttingu Hringvegarins (og annarra vega).

Þar er jafnframt að finna upplýsingar um hvernig hátta skuli úrvinnslu, vistun og notkun gagnanna við ákvörðun um styttingu, styrkingu og breikkun vega og sett fram dæmi þar að lútandi.

Ástandsúttekt vega