Fréttir
  • Breytt stýring ljósa

Góður árangur af breyttri stýringu umferðarljósa

á gatnamótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar

2.7.2010

Mjög hefur dregið úr myndun raða við gatnamót Reyjanesbrautar og Bústaðavegar eftir að ný stilling umferðarljósa var virkjuð, en þar er nú vinstri beygja bönnuð frá Bústaðavegi á álagstímum.  

Verst var ástandið síðdegis og teygðu biðraðir sig þá langt eftir Sæbrautinni og einnig inn á Miklubraut með tilheyrandi töfum og slysahættu.

Sjá frekar á vef Reykjavíkurborgar