Fréttir
  • Merki um Vaðlaheiðarveg sem ferðamannaveg

Vaðlaheiðarvegur sem ferðamannavegur

Ferðamannavegir hafa slegið í gegn í Noregi

13.11.2009

Rannsókna-og þróunarstarf hefur ávallt verið þáttur í starfsemi Vegagerðarinnar. Árlega eru veittir styrkir til rannsóknaverkefna, sem nú er 1,5% af mörkuðum tekjum stofnunarinnar. Sjá einnig rannsóknarstefnu Vegagerðarinnar.

Nýbúið er að kynna hluta rannsóknarverkefna á Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar. Eitt verkefnanna sem er styrkt snýr að ferðamannavegum að norskri fyrirmynd en þar hafa slíkir vegir slegið í gegn hjá ferðamönnum og almenningi öllum. Því er lýst hvernig Vaðlaheiðarvegur gæti orðið að sérstökum ferðmannavegi. Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur unnið að verkinu, sjá hér.

Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúrslyklakippan eða jafn vel Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúrslyklakippuhringurinn