Fréttir
  • Hreindýr á Austurlandi

Varúð! Hreindýr framundan

nú er tími til að fara varlega þar sem von er á hreindýrum

20.10.2009

Náttúrustofa Austurlands vill minna á að nú er sá tími kominn að árekstrar við hreindýr á vegum úti eru hvað algengastir.Vegagerðin hefur sett upp skiliti á hættulegum stöðum og eru ökumenn hvattir til að sýna aðgát.

Nóvember, desember og janúar eru hættulegustu mánuðirnir samkvæmt yfirliti sem Náttúrustofan hefur tekið saman.