Fréttir
  • Rannsóknarráðstefna 2009

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2009

Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 6. nóvember 2009

8.10.2009

Þróunarsvið Vegagerðarinnar stendur fyrir árlegri rannsóknaráðstefnu sinni föstudaginn 6. nóvember 2009 á Reykjavik Hilton Nordica hóteli.

Þetta er í áttunda sinn sem rannsóknaráðstefnan er haldin. Kveðið var á í vegalögum að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs.

Skráning á ráðstefnuna fer fram hér


Dagskrá

08:00-09:00 Skráning
09:00-09:15 Setning (Þórir Ingason, Vegagerðinni)

Mannvirki

09:15-09:30 Hagkvæmnissamanburður - Steypt eða malbikað slitlag á fjögurra akreina veg (Ásbjörn Jóhannesson, NMÍ) - ágrip
09:30-09:45 Könnun á virkni mismunandi gerða slitblaða á snjótennur og plóga, hljóðmælingar, áhrif á umhverfi
(Guðrún Jónsdóttir, Eflu og Daníel Árnason, Vegagerðinni) - ágrip
09:45-10:00 Straumhvörf í mælingum á slit- og skriðeiginleikum íslensks malbiks
(Pétur Pétursson, NMÍ) - ágrip
10:00-10:15 Áhrif Kyoto sáttmálans á gæði sements
(Ólafur Wallevik, NMÍ)
10:15-10:25 Umræður og fyrirspurnir
10:25-10:55 Kaffi

Umferð

10:55-11:10 Sandfok á Hringveginn
(Björn H. Barkarson, VSÓ) - ágrip
11:10-11:25 Leiðbeiningar um veglýsingu utan þéttbýlis. Ákvörðun um uppsetningu, gæðaviðmið og tæknilegar lausnir
(Örn Guðmundsson, VSB verkfræðistofa) - ágrip
11:25-11:40 Kortlagning svartbletta með ArcGis landupplýsingakerfi
(Hersir Gíslason, Vg) - ágrip
11:40-11:55 Umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaga
(Þorsteinn R. Hermannsson, Mannviti) - ágrip
11:55-13:00 Matur
13:00-13:15 Hagsveiflur, umferð og umferðaslysaþróun á Íslandi
(Guðmundur Freyr Úlfarsson, HÍ) - ágrip
13:15-13:25 Umræður og fyrirspurnir

Umhverfi

13:25-13:40 Yfirborðskortlagning íslenskra jökla
(Tómas Jóhannesson, Veðurstofunni) - ágrip
13:40-13:55 Jökullón í Kverkfjöllum, þróun og jökulhlauphætta
(Magnús Tumi Guðmundsson, HÍ) - ágrip
13:55-14:10 Jöklabreytingar í Austur-Skaftafellssýslu og áhrif þeirra á framtíðarskipulag samgangna
(Hrafnhildur Hannesdóttir, HÍ) - ágrip
14:10-14:25 Sannprófun á skilyrðum vegna mats á umhverfisáhrifum framkvæmda
(Katrín Sóley Bjarnadóttir, HÍ) - ágrip
14:25-14:40 Fuglalíf á endurheimtum vötnum á Vesturlandi
(Svenja Auhage, Náttúrufræðistofnun Íslands) - ágrip
14:40-14:50 Umræður og fyrirspurnir
14:50-15:20 Kaffi

Samfélag

15:20-15:35 Rannsókn á mannlegum þáttum tengdum umferðaröryggi
(Stefán Einarsson og Haraldur Sigþórsson HR) - ágrip
15:35-15:50 Áhrif loftmengunar á sölu astmalyfja á höfuðborgarsvæðinu
(Hanne Krage Carlsen, HÍ) - ágrip
15:50-16:05 Könnun á aðferðum við að koma snjóflóðum af stað
(Harpa Grímsdóttir, Snjóflóðasetri Veðurstofu Íslands á Ísafirði) - ágrip
16:05-16:20 Áhrif af gerð hjáleiða framhjá þéttbýli
(Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Verkís) - ágrip
16:20-16:35 Samgöngubætur og byggðaþróun: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganga á mannlíf á norðanverðum Tröllaskaga
(Þóroddur Bjarnason og Kjartan Ólafsson, Háskólanum á Akureyri) - ágrip
16:35-16:50 - opið -
16:50-17:00 Umræður og fyrirspurnir
17:00- Ráðstefnuslit, léttar veitingar í boði Vegagerðarinnar

Rannsóknarráðstefna 2009 - Dagskrá (PDF)