Fréttir
  • Af Kjalarnesi

Fleiri vilja nú auka við bundna slitlagið

enn vilja þó langflestir breikka vegi

8.10.2009

Jákvæðni í garð Vegagerðarinnar minnkar lítillega í sumarkönnun Gallups um viðhorf almennings til þjóðveganna. Hinsvegar eru fleiri sem finnast þjóðvegirnir almennt vera góðir.

Flestir vilja líkt og undanfarin helst breikka vegina en þeim sem þetta vilja fækkar þó töluvert frá könnuninni síðasta vetur. Á móti fjölgar þeim töluvert núna sem vilja auka við bundna slitlagið.

Könnun Capacents Gallups

 

Spurt var meðal annars um viðhorf almennings til Vegagerðarinnar:

 


Þjóðvegir, viðhorf almennings til Vegagerðarinnar

 

 

Einnig var spurt hvað fólki finndist um þjóðvegina, eru þeir góðir eða slæmir:

 

 

Þjóðvegir, góðir eða slæmir

 

 

 

Þá var einnig spurt hvað fólk vildi helst sjá batna á þjóðvegunum:

 

Þjóðvegir, hverju fólk vill breyta