Fréttir
  • Arnkötludalur vegagerð

Arnkötludalur lokaður

vinnusvæðið lokað, umferð bönnuð

14.9.2009

Vinnusvæðið í Arnkötludal er lokað allri almennri umferð meðan unnið er að því að ljúka framkvæmdum. Hætt er við því að óviðkomandi umferð tefji verkið og leiði jafnvel til skemmda.

Verði tíðarfar gott er reiknað með því að lokið verði við leggja klæðingu á kaflann öðru hvoru megin við næstu mánaðamót. Unnið er að því nú að leggja út efra burðarlag og klæðingu.