Fréttir
  • Reykjabraut

Hætt við útboð

ákveðið að hætta við tvö útboð um óákveðin tíma

16.6.2009

Ákveðið hefur verið að fresta útboðum á Arnarnesvegi (411) Reykjanesbraut - Fífuhvammsvegur annars vegar og Reykjabraut (724) Hringvegur-Húnavellir hinsvegar. Opna átti tilboð þann 23. júní nk.


Hægt er að skila útboðsgögnum þar sem þau voru keypt og mun Vegagerðin endurgreiða gjald vegna útboðsgagna kr. 8.000,-. Berist umslög merkt sem tilboð í verkið fyrir þriðjudag, verða þau ekki opnuð heldur endursend til sendanda.