Fréttir
  • Rannsóknastyrkir

Auglýst er eftir umsóknum í rannsóknasjóð Vegagerðarinnar fyrir árið 2009.

Umsóknafrestur rennur út að kvöldi mánudagsins 2. febrúar 2009.

5.1.2009

Rannsókna- og þróunarstarf Vegagerðarinnar er að mestu fjármagnað af svonefndu tilraunafé. Umsóknir um styrki og/eða fjármögnun einstakra verkefna þurfa að berast fyrir lok 2. febrúar 2009.

Aðilar innan og utan Vegagerðarinnar geta sótt um fjárframlög. Rannsóknarráð stofnunarinnar sér um úthlutun.

Nánari upplýsingar er að finna hér undir Umsóknir um rannsóknarstyrki