Fréttir
  • Áramórakveðja

Þjónusta Vegagerðarinnar um áramótin

Minni þjónusta og muna 1777

29.12.2008

Á gamlársdag er stefnt að því að þjónustu á langleiðum ljúki kl 15:00. Öllum leiðum með 7 daga þjónustu verður sinnt á nýársdag en þó er miðað við að þjónustu á langleiðum ljúki um hádegi.

Frekari upplýsingar veitir umferðarþjónusta Vegagerðarinnar í síma 1777.

Vegagerðin óskar vegfarendum farsældar á komandi ári og þakkar árið sem er að líða.