Fréttir
  • Rannsóknarráðstefna 2008

Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2008 auglýst

Verður haldin föstudaginn 7. nóvember 2008

3.10.2008

Þróunarsvið Vegagerðarinnar stendur fyrir árlegri rannsóknaráðstefnu sinni föstudaginn 7. nóvember 2008 á Reykjavik Hilton Nordica hóteli.

Þetta er í sjöunda sinn sem rannsóknaráðstefnan er haldin. Kveðið var á í vegalögum að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs.

Verið er að setja upp dagskrá ráðstefnunnar og verður hún birt hér innan skamms.

Skráning á ráðsetefnuna fer fram hér