Fréttir
  • Viðhorfskönnun - Þjóðvegir

Fleiri ánægðir með þjóðvegina en í fyrra

skv. viðhorfskönnun Gallups um þjóðvegi landsins sumar 2008

30.9.2008

Tvisvar á ári gerir Gallup könnun um viðhorf landsmanna til þjóðveganna. Könnunin er gerð sumar og vetur.

Í könnuninni sumarið 2008 kemur í ljós að landsmenn eru jafn jákvæðir gagnvart Vegagerðinni og í fyrra en töluvert fleiri en í fyrra telja að þjóðvegir landsins séu almennt góðir. Mun fleiri eru ánægðri með kantstikur og yfirborðsmerkingar og einnig fjölgar þeim lítillega sem telja merkingar þar sem vinna fer fram fullnægjandi. Flestir vilja breiðari vegi og fækkar þeim stöðugt á móti sem leggja áherslu aukið bundið slitlag. 

Mikil ánægja er með símsvörun Vegagerðarinnar á Ísafirði. Könnun Gallups.

 

 

Sp. Ert þú jákvæð(ur) eða neikvæð(ur) gagnvart Vegagerðinni? 

Jakvaedir_neikvaedir_throun

 

 

 

 

Sp. Finnst þér þjóðvegir á Íslandi almennt vera góðir eða slæmir?

ThjodvegirGodir

 

 

 

 

Sp. Finnst þér kantstikur og yfirborðsmerkingar, þ.e. málun vera fullnægjandi eða ófullnægjandi á þjóðvegum landsins? 

KantstikurMalning

 

 

 

 

 

 

 

Sp. Hvað af eftirtöldu viltu helst bæta á þjóðvegum landsins: (Auka við bundið slitlag, bæta málun á bundnu slitlagi, fjölga viðvörunarmerkjum, slétta vegi, breikka vegi eða viltu helst bæta eitthvað annað á þjóðvegum landsins)? 

ViljaBaeta

 

 

 

 

Sp. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) varstu með símsvörunina hjá Vegagerðinni? (Þeir spurðir sem hringt höfðu í Vegagerðina) 

Simsvorun