Fréttir
  • Stangaveidi

Stangveiðimenn ánægðir með Vegagerðina

vel unnið við brúarsmíði yfir Hítará

28.3.2008

Stangaveiðimenn eru ánægðir með brúarflokk Guðmundar Sigurðssonar sem byggði brú yfir Hítará og fjarlægði gömlu brúna. Allt var þetta gert á veiðitíma og tókst vel til, en áður en framkvæmdir hófust var farið yfir allt verkið með veiðiréttarhöfum og skipst á skoðunum um hvernig best væri staðið að málum til að trufla veiðarnar sem minns.