Fréttir
  • Bakkafjöruhöfn - Kort

Drög að tillögu að matsáætlun vegna framkvæmda við Bakkafjöruhöfn og Bakkahafnarveg

31.8.2007

Vegagerðin og Siglingastofnun Íslands kynna nú drög að tillögu að matsáætlun þar sem gerð er grein fyrir fyrirhugðum framkvæmdum við ferjuhöfn á Bakkafjöru og mannvirkjum því tengd.

Í drögunum er m.a. gerð grein fyrir umhverfisþáttum sem fjallað verður um í frummatsskýrslu, umfjöllunarefni frummatsskýrslu, og rannsóknum sem ráðast á í vegna mats á umhverfisáhrifum.

Sjá nánar hér: Drög að tillögu að matsáætlun