Fréttir
  • Kynningarbæklingur um samgönguáætlun 2007 - 2010

Kynningarbæklingur um samgönguáætlun 2007 - 2010

7.5.2007

Samgönguráðuneytið hefur gefið út kynningarbæklinginn Samgönguáætlun 2007-2010.

Í bæklingnum er að finna upplýsingar um fjögurra ára samgönguáætlun og meðal annars sýnt á kortum hvar á landinu og hvar á höfuðborgarsvæðinu unnið verður að helstu verkefnum. Einnig eru tilgreind nokkur helstu verkefni síðustu ára.

Kynningarbæklingur um samgönguáætlun 2007 - 2010