Fréttir
Vel heppnuð ráðstefna um evrópska staðla í vegagerð
Föstudaginn 29. september síðastliðinn var haldin ráðstefna um evrópska staðla í vegagerð í Reykjavík.
Ráðstefnuna sóttu ríflega 100 manns, þar af um 60 erlendis frá. Á ráðstefnunni, sem haldin var á vegum nefnda 33 og 34 innan Norræna vegtæknisambandsin (NVF), var fjallað um staðla frá tækninefndum CEN/TC 154 (steinefni) og CEN/TC 227 (vegagerðarefni) og innleiðingu þeirra á Norðurlöndunum.
Sjá að öðru leyti vef NVF 34
![]() ![]() ![]() |