Fréttir
  • Hringtorg í Reykjavík

Framkvæmdafréttir 24. tbl. 2006

29.8.2006

Út er komið 24. tölublað Framkvæmdafrétta.

Hvers vegna ekki að nota hringtorgin meira á þjóðvegum? er titill áhugaverðrar greinar í blaðinu, þar sem fjallað er meðal annar um svokallaða "núll sýn" sem þjóðþing Noregs og Svíþjóðar hafa samþykkt.

Öryggismál umferðarinnar er einnig kjarni annarra greina blaðsins.

Framkvæmdafréttir eru gefnar út með PDF sniði hér.