Fréttir
  • Kringlumyrarbraut

Umferð á þjóðvegum 2005

23.6.2006

Upplýsingar um umferð á þjóðvegum 2005 liggja nú fyrir hér


Heildarakstur á þjóðvegum 2005 var rúmar 2000 milljónir, eða 2 milljarðar, eknir km. Aukning umferðar milli áranna 2004 og 2005 reyndist vera 6,0%. Til samanburðar má geta þess að umferðaraukning var 3,4% að meðaltali á ári á tímabilinu 1999-2004.