Fréttir
  • Hrun úr lofti Norðfjarðarganga

Norðfjarðargöng opin á morgun og á nóttunni

opið frá 19 í kvöld til 9:00 á mánudagsmorgun

6.11.2021

Norðfjarðargöng verða opin frá 19:00 í kvöld, laugardag, fyrir allri umferð til kl. 09:00 á mánudagsmorgun. Næstu daga verður opið á nóttunni. Í dag og þegar vinna hefst aftur á mánudagsmorgun verður sama opnun og verið hefur, og hleypt í gegn á heila tímanum í tíu mínútur í senn, sjá töflu í fréttinni.

Opið kl.Hleypt í gegn  
10 mínútur í senn
7:00 - 9:00 
 10:00 og 11:00
12:00 - 13:00 
 14:00, 15:00, 16:00, 
17:00 og 18:00
6. nóv. 19:00 -
8. nóv. 09:00
 
Opið á nóttunni: Frá og með
laugardagskvöldi 6. nóv.

Þar sem ekki verður unnið á morgun sunnudag verða göngin opin fyrir allri umferð allan daginn