Fréttir
  • Herjólfur sigldi á rafmagni eingöngu bæði til og frá Vestmannaeyja í fyrsta sinn á laugardaginn.

Herjólfur siglir á rafmagninu einu saman

Tímamót urðu laugardaginn 22. ágúst

24.8.2020

Laugardaginn 22. ágúst sigldi Herjólfur sína fyrstu ferð á rafmagninu einu saman frá Landeyjahöfn. Hingað til hefur ferjan siglt á samblandi af rafmagni og olíu, það er að segja á rafmagni frá Vestmannaeyjum og olíu til baka.

Myndband af þessum viðburði má finna hér að neðan

t