Fréttir
  • Framkvæmdakort 2021.
  • Í Vegasjá Vegagerðarinnar er hægt að velja þekjuna

Framkvæmdakort 2021

Helstu veg- og brúarframkvæmdir ársins.

8.11.2021

Kort yfir helstu verk í vega- og brúargerð sem unnið var að á árinu 2021 er birt í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta. Kortið má skoða hér.

Upplýsingar um framkvæmdir, stærri og minni, má einnig finna í vegasjá Vegagerðarinnar, vegasja.vegagerdin.is – Nauðsynlegt er að velja þekjuna „Framkvæmdir“ til að kalla upplýsingarnar fram. Í vegasjánni má kalla fram fjölda annarra upplýsinga á borð við vefmyndavélar, umferðarteljara, vindhviður og áningarstaði.