1907

Þjóðólfur, 28. júní 1907, 59. árg., 28. tbl., forsíða:

Þingmálafundirnir í Árnessýslu
Einróma kröfur í sambandsmálinu
Hinn 21. og 22. þ. m. héldu þingmenn Árnesinga (Hannes Þorsteinsson ritstj. og séra Ólafur Ólafsson) þingmálafundi þar í sýslunni á tveim stöðum, eins og venja hefur verið, fyrri fundinn á Húsatóptum á Skeiðum, en hinn síðari við Ölfusárbrú (á Selfossi).
3. Vegamál. Rætt var sérstaklega um viðhald vega, og samþ. í einu hljóði till. (frá Vigfúsi Guðmundssyni):
"Að leggja viðhald flutningabrauta á sýslusjóðina telur fundurinn bæði óréttlátt og óhyggilegt, þar sem það er sýslunum ofvaxið og mundi koma í veg fyrir þær vegalagningar útfrá aðalbrautunum, sem menn nú eru byrjaðir á með miklu kappi".


Þjóðólfur, 28. júní 1907, 59. árg., 28. tbl., forsíða:

Þingmálafundirnir í Árnessýslu
Einróma kröfur í sambandsmálinu
Hinn 21. og 22. þ. m. héldu þingmenn Árnesinga (Hannes Þorsteinsson ritstj. og séra Ólafur Ólafsson) þingmálafundi þar í sýslunni á tveim stöðum, eins og venja hefur verið, fyrri fundinn á Húsatóptum á Skeiðum, en hinn síðari við Ölfusárbrú (á Selfossi).
3. Vegamál. Rætt var sérstaklega um viðhald vega, og samþ. í einu hljóði till. (frá Vigfúsi Guðmundssyni):
"Að leggja viðhald flutningabrauta á sýslusjóðina telur fundurinn bæði óréttlátt og óhyggilegt, þar sem það er sýslunum ofvaxið og mundi koma í veg fyrir þær vegalagningar útfrá aðalbrautunum, sem menn nú eru byrjaðir á með miklu kappi".