1906

Þjóðólfur, 2. mars 1906, 58. árg., 9. tbl., bls. 34:

Kjósarsýslufundur
er nýafstaðinn, haldinn 15. þ. m. Sýslan er, síðan skiptin, að eins 4 hreppar, nfl. Kjósar-, Kjalarness-, Mosfells- og Seltjarnarness.
¿
Í fyrra buðu Mosfellingar að leggja fram 1000 kr. og sýslan 3000 kr. til þjóðvegarins frá Elliðaánum norður á við, ef landssjóður legði hann að öðru leyti upp að Esju. Nú veitti þingið að eins 4000 kr. á móti. Fundurinn samþ. að nýju framlag sýslunnar, og Mosf.hr. stendur við sitt boð. Þetta litla sýslufélag leggur á sig 4000 kr. gjald og býður það fram landssjóði til hjálpar, til að gera samgangnabót, sem honum einum bar skylda til. Hvar eru slíks dæmi? Auðvitað er búist við, að landssj. haldi veginum áfram.
¿
Þá var Mosf.hr. leyft að taka 1000 kr. lán til vegargerðar og jarðarkaupa.
¿
Sýsluvegagjald ákveðið 2 kr. fyrir verkfæran mann. - Ákveðið að jafna niður 1500 kr. sem sýslusjóðsgjaldi þ. á.


Þjóðólfur, 2. mars 1906, 58. árg., 9. tbl., bls. 34:

Kjósarsýslufundur
er nýafstaðinn, haldinn 15. þ. m. Sýslan er, síðan skiptin, að eins 4 hreppar, nfl. Kjósar-, Kjalarness-, Mosfells- og Seltjarnarness.
¿
Í fyrra buðu Mosfellingar að leggja fram 1000 kr. og sýslan 3000 kr. til þjóðvegarins frá Elliðaánum norður á við, ef landssjóður legði hann að öðru leyti upp að Esju. Nú veitti þingið að eins 4000 kr. á móti. Fundurinn samþ. að nýju framlag sýslunnar, og Mosf.hr. stendur við sitt boð. Þetta litla sýslufélag leggur á sig 4000 kr. gjald og býður það fram landssjóði til hjálpar, til að gera samgangnabót, sem honum einum bar skylda til. Hvar eru slíks dæmi? Auðvitað er búist við, að landssj. haldi veginum áfram.
¿
Þá var Mosf.hr. leyft að taka 1000 kr. lán til vegargerðar og jarðarkaupa.
¿
Sýsluvegagjald ákveðið 2 kr. fyrir verkfæran mann. - Ákveðið að jafna niður 1500 kr. sem sýslusjóðsgjaldi þ. á.