1906

Ísafold, 26. maí 1906, 33.árg., 34. tbl., bls. 134:

Landsverkfræðingurinn
nýi, hr. Þorvaldur Krabbe, er hingað kom snemma í þ. mán., lagði á stað umhverfis land í gær á s/s. Ceres. Hann á að athuga fyrirhugaða raflýsing á Seyðisfirði, segja fyrir um bryggjuhleðslu á Akureyri og dýpkun Oddeyrarbótar þar til skipalegu, rannsaka Héraðsvötn í Skagafirði, hvernig afstýra megi skemdum af þeim, athuga fyrirhugaða hafskipabryggjusmíð í Stykkishólmi og skoða brúarstæði á Fossá í Neshreppi ytri.n


Ísafold, 26. maí 1906, 33.árg., 34. tbl., bls. 134:

Landsverkfræðingurinn
nýi, hr. Þorvaldur Krabbe, er hingað kom snemma í þ. mán., lagði á stað umhverfis land í gær á s/s. Ceres. Hann á að athuga fyrirhugaða raflýsing á Seyðisfirði, segja fyrir um bryggjuhleðslu á Akureyri og dýpkun Oddeyrarbótar þar til skipalegu, rannsaka Héraðsvötn í Skagafirði, hvernig afstýra megi skemdum af þeim, athuga fyrirhugaða hafskipabryggjusmíð í Stykkishólmi og skoða brúarstæði á Fossá í Neshreppi ytri.n