1905

Austri, 16. júní 1905, 15.árg., 22. tbl., forsíða:

Þingmálafundur Eyfirðinga
Var haldinn að Hrafnagili 12. þ. m.
Fundurinn óskar að veitt verði fé til brúar á Eyjafjarðará og til akbrautarinnar fram Eyjafjörð.


Austri, 16. júní 1905, 15.árg., 22. tbl., forsíða:

Þingmálafundur Eyfirðinga
Var haldinn að Hrafnagili 12. þ. m.
Fundurinn óskar að veitt verði fé til brúar á Eyjafjarðará og til akbrautarinnar fram Eyjafjörð.