1903

Þjóðólfur, 20. febrúar 1903, 55.árg., 8. tbl., bls. 31:

Dalasýslu 2. febr.
Brúin á Laxá komst á stöpla í byrjun desember, og er svo fullgerð, að hún verður farin bæði gangandi og ríðandi. Hún virðist vera mjög sterk í allri gerð, og nú eru stöplarnir svo háir, að ótrúlegt í fyllsta máta er, að jakar geti nokkru sinni náð brúnni. Þessi brú er langnauðsynlegasta vegabót í þessu héraði.


Þjóðólfur, 20. febrúar 1903, 55.árg., 8. tbl., bls. 31:

Dalasýslu 2. febr.
Brúin á Laxá komst á stöpla í byrjun desember, og er svo fullgerð, að hún verður farin bæði gangandi og ríðandi. Hún virðist vera mjög sterk í allri gerð, og nú eru stöplarnir svo háir, að ótrúlegt í fyllsta máta er, að jakar geti nokkru sinni náð brúnni. Þessi brú er langnauðsynlegasta vegabót í þessu héraði.