1903

Norðurland, 20. júní, 1903, 2. árg., 49. tbl., bls. 154:

Fundur Norðuramtsráðsins
var haldinn hér á Akureyri dagan 9.-13. júní. Amtsráðsmenn allir viðstaddir. Hér á eftir fer ágrip af fundargerðinni:
Breyting á sýsluvegi. Samþykkt málaleitan frá sýslunefnd Húnvetninga um, að sýsluveginum í Engihlíðarhreppi verði breytt þannig, að hann liggi frá Blöndubrú fram hjá kvennaskólahúsinu um Klauf, eftir Neðribyggð Refasveitar hjá Sölfabakka, að brú á Laxá.
Brúargerðarlán. Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu leyft að taka 800 kr. lán til brúargerða, með því skilyrði, að lánið endurborgist með jöfnum afborgunum á 10 árum.


Norðurland, 20. júní, 1903, 2. árg., 49. tbl., bls. 154:

Fundur Norðuramtsráðsins
var haldinn hér á Akureyri dagan 9.-13. júní. Amtsráðsmenn allir viðstaddir. Hér á eftir fer ágrip af fundargerðinni:
Breyting á sýsluvegi. Samþykkt málaleitan frá sýslunefnd Húnvetninga um, að sýsluveginum í Engihlíðarhreppi verði breytt þannig, að hann liggi frá Blöndubrú fram hjá kvennaskólahúsinu um Klauf, eftir Neðribyggð Refasveitar hjá Sölfabakka, að brú á Laxá.
Brúargerðarlán. Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu leyft að taka 800 kr. lán til brúargerða, með því skilyrði, að lánið endurborgist með jöfnum afborgunum á 10 árum.