1903

Norðurland, 27. júní, 1903, 2. árg., 40. tbl., bls. 158:

Þingmálafundur Suður-Þingeyinga.
Á fundinum gerðist þetta:
6. Samgöngumál. Samþykkt var:
c. Fundurinn skorar á þingmanninn að fylgja því af alefli fram, að á næsta fjárhagstímabili verði veitt fé til að byrja á akbraut frá Húsavík fram í Reykjadal.
d. Fundurinn skorar á þingmanninn að vinna að því af ítrasta megni að Alþingi leggi fram fé, á yfirstandandi kjörtímabili, til brúar yfir Fnjóská, á þjóðveginum.


Norðurland, 27. júní, 1903, 2. árg., 40. tbl., bls. 158:

Þingmálafundur Suður-Þingeyinga.
Á fundinum gerðist þetta:
6. Samgöngumál. Samþykkt var:
c. Fundurinn skorar á þingmanninn að fylgja því af alefli fram, að á næsta fjárhagstímabili verði veitt fé til að byrja á akbraut frá Húsavík fram í Reykjadal.
d. Fundurinn skorar á þingmanninn að vinna að því af ítrasta megni að Alþingi leggi fram fé, á yfirstandandi kjörtímabili, til brúar yfir Fnjóská, á þjóðveginum.