1903

Þjóðólfur, 24. júlí 1903, 55. árg., 30. tbl., bls. 119:

Alþingi.
Vegamál. Fjárlaganefnd n.d. ber fram frv. um, að viðhald flutningabrautarinnar frá Reykjavík austur að Geysi, skuli hvíla á landsjóði að öllu leyti, svo og viðhald annara flutningabrauta að svo miklu leyti, sem þær liggja um fjöll og óbyggðir; en viðhaldskostnað flutningabrauta, sem í byggð liggja, skuli greiða úr sýslusjóði eða sýsluvegasjóði þerrar sýslu, sem sá hluti, er gert er við, liggur í.


Þjóðólfur, 24. júlí 1903, 55. árg., 30. tbl., bls. 119:

Alþingi.
Vegamál. Fjárlaganefnd n.d. ber fram frv. um, að viðhald flutningabrautarinnar frá Reykjavík austur að Geysi, skuli hvíla á landsjóði að öllu leyti, svo og viðhald annara flutningabrauta að svo miklu leyti, sem þær liggja um fjöll og óbyggðir; en viðhaldskostnað flutningabrauta, sem í byggð liggja, skuli greiða úr sýslusjóði eða sýsluvegasjóði þerrar sýslu, sem sá hluti, er gert er við, liggur í.