1903

Austri, 15. ágúst 1903, 13. árg., 27 tbl., bls. 98:

Lög frá Alþingi. Ágrip af fjárlagafrumvarpi n.d.
Útgjöldin eru hin helstu þessi:
Til akbrautar á Fagradal 30.000 kr., í Borgarfirði 15.000, til viðhalds 12.000 fyrra árið 7.000 hið síðarar.
Af þjóðvegafénu fær Norðuramtið 30.000 kr., Vesturamtið 20.000, Austuramtið 12.000 og Suðuramtið 12.000.
Til brúar á Jökulsá í Axarfirði 50.000 kr., til sýsluvegar frá Hafnarfirði í keflavík 3.000 hvort árið mót jafnmiklu framlagi annarstaðar frá.


Austri, 15. ágúst 1903, 13. árg., 27 tbl., bls. 98:

Lög frá Alþingi. Ágrip af fjárlagafrumvarpi n.d.
Útgjöldin eru hin helstu þessi:
Til akbrautar á Fagradal 30.000 kr., í Borgarfirði 15.000, til viðhalds 12.000 fyrra árið 7.000 hið síðarar.
Af þjóðvegafénu fær Norðuramtið 30.000 kr., Vesturamtið 20.000, Austuramtið 12.000 og Suðuramtið 12.000.
Til brúar á Jökulsá í Axarfirði 50.000 kr., til sýsluvegar frá Hafnarfirði í keflavík 3.000 hvort árið mót jafnmiklu framlagi annarstaðar frá.