1900

Fjallkonan, 18. janúar, 1900, 17. árg., 1. tbl., bls. 3:

Rannsókn
hefur verið hafin af bæjarfógeta gegn Einari Finnssyni út af vegagerðarreikningum hans, og hefur að sögn verið kært, að hann hafi ekki borgað jafnmikið út og reikningarnir hljóða upp á. Rannsókn mun ekki vera lokið, svo ekki er víst, hvort sakamál verður höfðað gegn honum, eða málið jafnast hinsegin.


Fjallkonan, 18. janúar, 1900, 17. árg., 1. tbl., bls. 3:

Rannsókn
hefur verið hafin af bæjarfógeta gegn Einari Finnssyni út af vegagerðarreikningum hans, og hefur að sögn verið kært, að hann hafi ekki borgað jafnmikið út og reikningarnir hljóða upp á. Rannsókn mun ekki vera lokið, svo ekki er víst, hvort sakamál verður höfðað gegn honum, eða málið jafnast hinsegin.