1900

Austri, 27. mars, 1900, 10. árg., 10. tbl., bls. 37:

Lagarfljótsbrúin.
Þá síðast fréttist frá Kaupmannahöfn, var ekkert afráðið um það, hver flytti hingað til lands brúarefnið, og því síður, hvar því verður skipað í land.


Austri, 27. mars, 1900, 10. árg., 10. tbl., bls. 37:

Lagarfljótsbrúin.
Þá síðast fréttist frá Kaupmannahöfn, var ekkert afráðið um það, hver flytti hingað til lands brúarefnið, og því síður, hvar því verður skipað í land.