1900

Austri, 29. júní, 1900, 10. árg., 22. tbl., bls. 80:

Þingmálafundur
fyrir Norður-Múlasýslu var haldinn að Rangá 26. þ.m. samkvæmt áður útgefnu fundarboði frá báðum þingmönnum kjördæmisins.
.. Voru þessi mál tekin til umræðu:
.. 7. Málið um akveg milli Héraðs og Fjarða.
Tillaga: Fundurinn lýsir yfir samþykki sínu á áliti sýslunefndarinnar í Norður-Múlasýslu á fundi 17.-20. apríl þ.á. að því er snertir akveg á milli Héraðs og Fjarða, að því viðbættu, að möguleikar til uppsiglingar í Lagarfljótsós séu jafnframt rækilega rannsakaðir.
Samþ. með 9 atkv. gegn 1.


Austri, 29. júní, 1900, 10. árg., 22. tbl., bls. 80:

Þingmálafundur
fyrir Norður-Múlasýslu var haldinn að Rangá 26. þ.m. samkvæmt áður útgefnu fundarboði frá báðum þingmönnum kjördæmisins.
.. Voru þessi mál tekin til umræðu:
.. 7. Málið um akveg milli Héraðs og Fjarða.
Tillaga: Fundurinn lýsir yfir samþykki sínu á áliti sýslunefndarinnar í Norður-Múlasýslu á fundi 17.-20. apríl þ.á. að því er snertir akveg á milli Héraðs og Fjarða, að því viðbættu, að möguleikar til uppsiglingar í Lagarfljótsós séu jafnframt rækilega rannsakaðir.
Samþ. með 9 atkv. gegn 1.