1900

Ísafold, 28. júlí, 1900, 27. árg., 47. tbl., bls. 186:

Amtsráðsfundur í Vesturamtinu.
.. Ennisdalsvegur í Snæfellssýslu samþykkti amtsráðið að felldur skyldi úr tölu sýsluvega.
Samþykkt var, að Dalasýsla mætti taka 6000 kr. lán upp á sýslusjóðinn til vegabóta og brúagerða í sýslunni.
Til gufubátsferða um Ísafjarðardjúp samþykkti amtsráðið að verja mætti þetta ár 550 kr. af sýsluvegagjaldi Norður-Ísafjarðarsýslu.


Ísafold, 28. júlí, 1900, 27. árg., 47. tbl., bls. 186:

Amtsráðsfundur í Vesturamtinu.
.. Ennisdalsvegur í Snæfellssýslu samþykkti amtsráðið að felldur skyldi úr tölu sýsluvega.
Samþykkt var, að Dalasýsla mætti taka 6000 kr. lán upp á sýslusjóðinn til vegabóta og brúagerða í sýslunni.
Til gufubátsferða um Ísafjarðardjúp samþykkti amtsráðið að verja mætti þetta ár 550 kr. af sýsluvegagjaldi Norður-Ísafjarðarsýslu.