1900

Austri, 20.ágúst, 1900, 10. árg., 28. tbl., bls. 105:

Fagridalur.
Landshöfðingi skoðaði nú, ásamt Tuliníusi sýslumanni, Thoroddsen verkfræðingi og póstmeistara Sigurði Briem o.fl. leiðina yfir Fagradal og Fjarðarheiði, og mun þeim helst enginn samjöfnuður hafa þótt þar á, svo að héðan af mun enginn efi vera á því, að akvegurinn úr Fljótsdalshéraði til Fjarða mun verða lagður eftir Fagradal að Reyðarfjarðarbotni, sem líka má heita lífspursmál fyrir Héraðsbúa.


Austri, 20.ágúst, 1900, 10. árg., 28. tbl., bls. 105:

Fagridalur.
Landshöfðingi skoðaði nú, ásamt Tuliníusi sýslumanni, Thoroddsen verkfræðingi og póstmeistara Sigurði Briem o.fl. leiðina yfir Fagradal og Fjarðarheiði, og mun þeim helst enginn samjöfnuður hafa þótt þar á, svo að héðan af mun enginn efi vera á því, að akvegurinn úr Fljótsdalshéraði til Fjarða mun verða lagður eftir Fagradal að Reyðarfjarðarbotni, sem líka má heita lífspursmál fyrir Héraðsbúa.