1900

Fjallkonan, 10. nóvember, 1900, 17. árg., 44. tbl., bls. 4:

Landsyfirdómurinn
hefur kveðið upp dóm í sakamálinu gegn Einari Finnssyni vegfræðingi. Héraðsdómurinn er staðfestur, að viðbættum málskostnaði við yfirdóm. Hegningin 14 daga einfalt fangelsi auk málskostnaðar.
Yfirdómurinn tók það fram, að málið þætti eigi nógu rækilega upplýst, en áleit þó að það mundi árangurslaust að vísa því heim aftur.


Fjallkonan, 10. nóvember, 1900, 17. árg., 44. tbl., bls. 4:

Landsyfirdómurinn
hefur kveðið upp dóm í sakamálinu gegn Einari Finnssyni vegfræðingi. Héraðsdómurinn er staðfestur, að viðbættum málskostnaði við yfirdóm. Hegningin 14 daga einfalt fangelsi auk málskostnaðar.
Yfirdómurinn tók það fram, að málið þætti eigi nógu rækilega upplýst, en áleit þó að það mundi árangurslaust að vísa því heim aftur.