1895

Ísafold, 3. ágúst 1895, 22. árg., 65. tbl., bls. 260:

Þjórsár-brúin.
Við undirritaðir Ingenieurar við Þjórsárbrúna lýsum því hér með yfir, að hinar litlu misfellur, sem urðu á öðrum akkersstöplinum vígsludaginn og sem orsökuðust af hinum mikla manngrúa, er var á brúnni, er nú lagfærður og stöpullinn mun nú verða miklu sterkari en áður.
Urriðafossi 30. júlí 1895
Wm. Vaughan. Sig. Thoroddsen.


Ísafold, 3. ágúst 1895, 22. árg., 65. tbl., bls. 260:

Þjórsár-brúin.
Við undirritaðir Ingenieurar við Þjórsárbrúna lýsum því hér með yfir, að hinar litlu misfellur, sem urðu á öðrum akkersstöplinum vígsludaginn og sem orsökuðust af hinum mikla manngrúa, er var á brúnni, er nú lagfærður og stöpullinn mun nú verða miklu sterkari en áður.
Urriðafossi 30. júlí 1895
Wm. Vaughan. Sig. Thoroddsen.