1893

Ísafold, 24. júní 1893, 20. árg., 40. tbl., bls. 158:

Þingmálafundir.
Árnesingar. Fundur að Hraungerði 21. þ.m.; 23 á fundi; fundarstj. alþm. Þorl. Guðm.; skrif. síra V. Briem.
¿
Þjórsárbúar æskt sem fyrst og með bestum kjörum fyrir héraðið, og að vegur yrði lagður yfir Flóann milli brúnna jafnvel á undan brúarsmíðinu, til léttis og sparnaðar við aðflutning á brúarefninu. Landssjóður skyldi beðinn um 2/3 af kostnaðinum til að brúa Sogið. Ennfr. æskilegt, að Mosfellsheiðarvegur yrði lengdur austur að Geysi, og að landssjóður keypti Strokk og Geysi og reisti þar gistiskála.


Ísafold, 24. júní 1893, 20. árg., 40. tbl., bls. 158:

Þingmálafundir.
Árnesingar. Fundur að Hraungerði 21. þ.m.; 23 á fundi; fundarstj. alþm. Þorl. Guðm.; skrif. síra V. Briem.
¿
Þjórsárbúar æskt sem fyrst og með bestum kjörum fyrir héraðið, og að vegur yrði lagður yfir Flóann milli brúnna jafnvel á undan brúarsmíðinu, til léttis og sparnaðar við aðflutning á brúarefninu. Landssjóður skyldi beðinn um 2/3 af kostnaðinum til að brúa Sogið. Ennfr. æskilegt, að Mosfellsheiðarvegur yrði lengdur austur að Geysi, og að landssjóður keypti Strokk og Geysi og reisti þar gistiskála.