1893

Ísafold, 26. júlí 1893, 20. árg., 49. tbl., bls. 194:

Kláffossbrúin.
Brúin yfir Hvítá í Borgarfirði hjá Kláffossi var fullger laugardag 22. þ.m. Er vel af látið bæði brúnni sjálfri og stöplunum undir henni. Er nú tekið til að leggja veg að henni yfir mýrina fyrir norðan ána; það er skilyrðið fyrir, að brúin verði almennilega notuð.


Ísafold, 26. júlí 1893, 20. árg., 49. tbl., bls. 194:

Kláffossbrúin.
Brúin yfir Hvítá í Borgarfirði hjá Kláffossi var fullger laugardag 22. þ.m. Er vel af látið bæði brúnni sjálfri og stöplunum undir henni. Er nú tekið til að leggja veg að henni yfir mýrina fyrir norðan ána; það er skilyrðið fyrir, að brúin verði almennilega notuð.