1893

Þjóðólfur, 18. ágúst 1893, 45. árg., 39. tbl., bls. 155:

Norður-Múlasýslu
22. júlí:
¿¿¿
Brú er nú verið að byggja yfir Fjarðará í Seyðisfirði; var fengið 4.000 kr. lán úr landssjóði til þess að koma henni upp fyrir. Tók kaupmaður Otto Wathne að sér brúargjörðina og sendi hann brúarviðina með "Uller"; er smíðinu bráðum lokið.


Þjóðólfur, 18. ágúst 1893, 45. árg., 39. tbl., bls. 155:

Norður-Múlasýslu
22. júlí:
¿¿¿
Brú er nú verið að byggja yfir Fjarðará í Seyðisfirði; var fengið 4.000 kr. lán úr landssjóði til þess að koma henni upp fyrir. Tók kaupmaður Otto Wathne að sér brúargjörðina og sendi hann brúarviðina með "Uller"; er smíðinu bráðum lokið.