1892

Ísafold, 2. jan. 1892, 19. árg., 1. tbl., bls. 2:

Ölfusárbrúarvegurinn.
Ölfusárbrúarvegurinn, sem mest hefir orðið tilrætt um í Ísafold, hefir, eftir því sem lesa má í síðustu Stjórnartíð., kostað 10.294 kr., ef öll kurl eru þá komin til grafar. Áætlunin var 5.000! Þótt menn vildu draga frá jafnvel 1.000 kr. af þessu fé sem óeytt í nýjum verkfærum og áhöldum, þá kostar samt hver faðmur í vegarspotta þessum meira en 7 kr.! Hann er sem sé 1322 faðmar alls.


Ísafold, 2. jan. 1892, 19. árg., 1. tbl., bls. 2:

Ölfusárbrúarvegurinn.
Ölfusárbrúarvegurinn, sem mest hefir orðið tilrætt um í Ísafold, hefir, eftir því sem lesa má í síðustu Stjórnartíð., kostað 10.294 kr., ef öll kurl eru þá komin til grafar. Áætlunin var 5.000! Þótt menn vildu draga frá jafnvel 1.000 kr. af þessu fé sem óeytt í nýjum verkfærum og áhöldum, þá kostar samt hver faðmur í vegarspotta þessum meira en 7 kr.! Hann er sem sé 1322 faðmar alls.