1892

Ísafold, 26. mars 1892, 19. árg., 25. tbl., bls. 99:

Aðalpóstleið í Húnavatnssýslu.
Sú langvinna og þráteflda þræta er nú á enda kljáð með úrskurði landshöfðingja 3. þ.m., samkvæmt vegalögunum frá 1887, þess efnis, að aðalpóstleið þessi skuli "frá Stóru-Giljá liggja um Blönduós og síðan fram Langadal að Bólstaðarhlíð, fram Svartárdal og norður Vatnsskarðsveg að sýslumótum Húnavatns og Skagafjarðar sýslna".


Ísafold, 26. mars 1892, 19. árg., 25. tbl., bls. 99:

Aðalpóstleið í Húnavatnssýslu.
Sú langvinna og þráteflda þræta er nú á enda kljáð með úrskurði landshöfðingja 3. þ.m., samkvæmt vegalögunum frá 1887, þess efnis, að aðalpóstleið þessi skuli "frá Stóru-Giljá liggja um Blönduós og síðan fram Langadal að Bólstaðarhlíð, fram Svartárdal og norður Vatnsskarðsveg að sýslumótum Húnavatns og Skagafjarðar sýslna".