1892

Austri, 19. apríl 1892, 2. árg., 11. tbl., bls. 42:

Sýslunefndarfundur Suður-Múlasýslu.
30. mars 1892.
Ár 1892, miðvikudaginn 30. mars, hélt sýslunefnd Suður-Múlasýslu aðalfund sinn á Búðareyri. Mættir eru allir sýslunefndarmenn nema úr Geithellahreppi og Mjóafjarðarhreppi, sem nú er erlendis.
¿
5. Sýslunefndin framlagði bréf Sigurðar Oddsonar hvar í hann biður um þóknun fyrir mánaðartíma er hann var veikur meðan hann sumarið 1891 var að smíða ferju á Hvammshyl og Egilsstöðum. Með 4 atkv. gegn 1 (einn greiddi ekki atkvæði) ályktaði sýslunefndin að borga ekkert í þessu skyni.
6. Sýslunefndin fól Nikulási í Arnkellsgerði að láta byggja hæfilega ferju í Vallanesi og var áætlað til hennar 200 kr. af sýslusjóði.
7. Sýslunefndarmaður Eiðahrepps bar upp uppástungu um lögferju á Fljótsbakka gagnvart Rangá á sýsluveginum um Eiðahrepp til Seyðisfjarðar og var ákveðið að fresta ákvörðun hér um þar til ákveðið er að lögferja komi að Rangá.
8. Sýslunefndin yfirfór reikninga yfir póstvega aðgjörð 1891.
9. Reikningur yfir aðgjörð á sýsluvegum 1891 var framlagður endurskoðaður, og fannst ekki ástæða til athugasemda við hann, þegar fullnægt er athugasemdum endurskoðanda. Sýslunefndin vill eigi borga út veginn yfir Reindalsheiði fyr er búið er aðgjöra veginn, sem var lagður í fyrra 5 álna breiðan þar sem það er unnt. Endurskoðandi kosinn þetta ár læknir Zeuthen.
10. Aukavega reikningar 1890 voru framlagðir endurskoðaðir af H. J. Beck. Athugasemdirnar sendist hreppsnefndum til andsvars. Til endurskoðunar á aukavegum 1891, sem ekki eru allir innkomnir var endurkosinn H. Beck.
¿
17. Sýsluvegagjaldið 1892 er: í sjóði kr. 182 17
Ársgjald til sýsluvegasjóðs 1892 um kr. 620 00
Kr. 802 17
Áætlaðar vegabætur 1892:
Reindalsheiði 1891 (í skuld) ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿... kr. 81 90
Breikkun þess vegar 1892 ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿ kr. 50 00
Aðgjörð á Hólmaströnd ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿ kr. 100 00
Aðgjörð á Hólmahálsi og milli Hólma og Sómastaða ¿.. kr. 100 00
Um Eiðahrepp ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿... kr. 120 00
Hallormstaðaháls og Ásar ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. kr. 120 00
Oddsskarð ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. kr. 120 00
Þórudalur ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿.. kr. 100 00
kr. 791 90
Um aðgjörðina á Reindalsheiði er Jón Finnbogason beðinn að annast; á Hólmahálsi og Hólmaströnd Páll Eyjólfsson á Stuðlum, um Eiðahrepp Jónas Eiríksson; á Hallormstaðahálsi og Ásum Sigurður Einarsson á Hafursá; um Oddskarð Sveinn Sigfússon; Þórudal Jón Ísleifsson.

18. Póstvegagjaldið 1892 er:
Í sjóði ¿¿. kr. 349 00
Árgjald ¿... kr. 620 00
kr. 969 00

Sýslunefndin stingur upp á þessir áætlun:

Vegurinn á Hálsströnd (í skuld) kr. 492
Flyt kr. 492

Fluttar kr. 492
Breikkun þess vegar ¿¿¿¿ kr. 200
Um Vallahrepp ¿¿¿¿¿¿ kr. 277
kr. 969

Sýslunefndin skorar á landsstjórnina að útvega úr landssjóði 1.000 kr. til framhalds póstveginum um Velli og bæta veginn, sem hefir skemmst mikið meðfram Skriðuvatni.


Austri, 19. apríl 1892, 2. árg., 11. tbl., bls. 42:

Sýslunefndarfundur Suður-Múlasýslu.
30. mars 1892.
Ár 1892, miðvikudaginn 30. mars, hélt sýslunefnd Suður-Múlasýslu aðalfund sinn á Búðareyri. Mættir eru allir sýslunefndarmenn nema úr Geithellahreppi og Mjóafjarðarhreppi, sem nú er erlendis.
¿
5. Sýslunefndin framlagði bréf Sigurðar Oddsonar hvar í hann biður um þóknun fyrir mánaðartíma er hann var veikur meðan hann sumarið 1891 var að smíða ferju á Hvammshyl og Egilsstöðum. Með 4 atkv. gegn 1 (einn greiddi ekki atkvæði) ályktaði sýslunefndin að borga ekkert í þessu skyni.
6. Sýslunefndin fól Nikulási í Arnkellsgerði að láta byggja hæfilega ferju í Vallanesi og var áætlað til hennar 200 kr. af sýslusjóði.
7. Sýslunefndarmaður Eiðahrepps bar upp uppástungu um lögferju á Fljótsbakka gagnvart Rangá á sýsluveginum um Eiðahrepp til Seyðisfjarðar og var ákveðið að fresta ákvörðun hér um þar til ákveðið er að lögferja komi að Rangá.
8. Sýslunefndin yfirfór reikninga yfir póstvega aðgjörð 1891.
9. Reikningur yfir aðgjörð á sýsluvegum 1891 var framlagður endurskoðaður, og fannst ekki ástæða til athugasemda við hann, þegar fullnægt er athugasemdum endurskoðanda. Sýslunefndin vill eigi borga út veginn yfir Reindalsheiði fyr er búið er aðgjöra veginn, sem var lagður í fyrra 5 álna breiðan þar sem það er unnt. Endurskoðandi kosinn þetta ár læknir Zeuthen.
10. Aukavega reikningar 1890 voru framlagðir endurskoðaðir af H. J. Beck. Athugasemdirnar sendist hreppsnefndum til andsvars. Til endurskoðunar á aukavegum 1891, sem ekki eru allir innkomnir var endurkosinn H. Beck.
¿
17. Sýsluvegagjaldið 1892 er: í sjóði kr. 182 17
Ársgjald til sýsluvegasjóðs 1892 um kr. 620 00
Kr. 802 17
Áætlaðar vegabætur 1892:
Reindalsheiði 1891 (í skuld) ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿... kr. 81 90
Breikkun þess vegar 1892 ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿ kr. 50 00
Aðgjörð á Hólmaströnd ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿ kr. 100 00
Aðgjörð á Hólmahálsi og milli Hólma og Sómastaða ¿.. kr. 100 00
Um Eiðahrepp ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿... kr. 120 00
Hallormstaðaháls og Ásar ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. kr. 120 00
Oddsskarð ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿. kr. 120 00
Þórudalur ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿.. kr. 100 00
kr. 791 90
Um aðgjörðina á Reindalsheiði er Jón Finnbogason beðinn að annast; á Hólmahálsi og Hólmaströnd Páll Eyjólfsson á Stuðlum, um Eiðahrepp Jónas Eiríksson; á Hallormstaðahálsi og Ásum Sigurður Einarsson á Hafursá; um Oddskarð Sveinn Sigfússon; Þórudal Jón Ísleifsson.

18. Póstvegagjaldið 1892 er:
Í sjóði ¿¿. kr. 349 00
Árgjald ¿... kr. 620 00
kr. 969 00

Sýslunefndin stingur upp á þessir áætlun:

Vegurinn á Hálsströnd (í skuld) kr. 492
Flyt kr. 492

Fluttar kr. 492
Breikkun þess vegar ¿¿¿¿ kr. 200
Um Vallahrepp ¿¿¿¿¿¿ kr. 277
kr. 969

Sýslunefndin skorar á landsstjórnina að útvega úr landssjóði 1.000 kr. til framhalds póstveginum um Velli og bæta veginn, sem hefir skemmst mikið meðfram Skriðuvatni.